top of page
AUÐUR LÓA
1/7
Í lausu lofti
/
In Mid-air
Papier maché
Auður Lóa Guðnadóttir
Úthverfa, 2024
Listahátíð í Reykjavík
Í lausu lofti er innsetning nýrra verka eftir Auði Lóu sem fjalla um það að tilheyra og tilheyra ekki. Verkin fjalla um tilfinningalíf páfagauka, græna parakeet fugla í almenningsgörðum í London, Orkídeur, birkitré og allt þess á milli // In Mid-Air is an installation of new works by artist Auður Lóa, that revolve around the sense of belonging. The works portray the inner life of parrots, green parakeet birds that have made a home in London's public gardens, orchids, birch trees and everything in between.
bottom of page